Skoðanabræður

Skoðanabræður

Hlustaðu í fullri lengd inni á www.patreon.com/skodanabraedur Sérstakur þáttur um 19. öldina íslensku og endurreisnina á íslenskri menningu sem átti sér þá stað. Ef þetta hræðir þig, stígðu inn í óttann! Komdu og vertu með. Þetta er gott fyrir þig. Aðalpersónur þessarar þáttar eru Jónas Hallgrímsson og Fjölnismenn (Konráð Gíslason, Tómas Sæmundsson og Brynjólfur Pétursson). Við tölum um hugmyndirnar þeirra, hvað þeir vildu og víbrurnar í kringum þá. Allt þetta er gert til þess að komast betur að því hvaða hlutverki þessi gamla endurreisn 19. aldarinnar gegnir árið 2024. Skömmumst við okkur fyrir að vera Íslendingar? Hvert erum við að fara? Er dass af aukinni þjóðrækni svarið?

#314 Íslensk endurreisn (Þáttur um Jónas Hallgrímsson og Fjölnismenn)Hlustað

17. maí 2024