Skoðanabræður

Skoðanabræður

Hlustaðu í fullri lengd (1 klst og 40 mín) inni á www.patreon.com/skodanabraedur Hallgrímur Helgason var að klára 1600 blaðsíðna þríleik sem í stuttu máli fjallar um það hvernig nútíminn kom til Íslands. Hérna vorum við í 1000 ár án drauma og hugmynda - síðan breyttist allt. Í þessum þætti ræðum við listina, bókmenntirnar, söguna og náttúruna. Guð blessi ykkur kæra bræðralag.

#342 Skoðanir Hallgríms Helgasonar *BROT*Hlustað

29. nóv 2024