Smá pláss

Smá pláss

Sunna og Elín spjalla við Þorstein V Einarsson, upphafsmann #karlmennskan-byltingarinnar, um skaðlega karlmennsku, samkennd, naglalakk og meint hlutverk kynjanna. Þorsteinn segir frá hvernig karlmennskan hefur haft áhrif á sig og hvernig hún getur þróast út í að hafa skaðleg áhrif. Hún hefur vald til að móta hegðun karlmanna á einsleitan hátt en á sama tíma virðist þurfa lítið til að ógna henni. Elín, Sunna og Þorsteinn ræða m.a. um stereótýpur, tilfinningar, dyggðir og orðfæri í umræðum um femínisma, og láta sig dreyma um framtíð þar sem karlmennska er frjálslegri og hlýrri.

KarlmennskanHlustað

13. jún 2018