Smá pláss

Smá pláss

Sunna og Elín verða varar við nauðgunarmenningu daglega. Hún er stórt vandamál á Íslandi sem og annarsstaðar. Nauðgunarmenning kristallast í því þegar konum er ekki trúað þegar þær segja frá, þegar þolendum er kennt um ofbeldið sem þau verða fyrir og þegar gert er lítið úr alvarleika kynferðisofbeldis. Þær ræða um Dr Christine Blasey Ford og Brett Kavanaugh, birtingarmyndir nauðgunarmenningar í poppkúltúr, ósnertanleika forréttindafólks og leiðirnar sem við getum farið til þess að sporna við ástandinu. “RAPE CULTURE, VICTIM BLAMING, AND THE FACTS“ http://www.southernct.edu/sexual-misconduct/facts.html “Alicia Carroll | Calling out rape culture on TV | TEDxBeaconStreet“ https://www.youtube.com/watch?v=WPMiLVZK6Z8&t=899s “Skýr áhrif kláms í nauðgun ar mál um“ https://www.mbl.is/frettir/innlent/2013/04/19/skyr_ahrif_klams_a_naudganir/

NauðgunarmenningHlustað

10. okt 2018