Smá pláss

Smá pláss

Sunna og Elín búa í samfélagi sem verðlaunar átraskanir. Í þætti vikunnar ræða þær við Ölmu Mjöll Ólafsdóttur, sviðshöfund og listakonu, sem opnaði sig nýlega um baráttu sína við átröskun. Þær spjalla um útlit sem mælikvarða á virði kvenna, innri Gollum-röddina sem segir okkur að grennast, hollustu sem vopn og það hvernig samfélagið upphefur skaðleg skilaboð um kvenlíkamann. Grein Ölmu Mjallar, Átröskun í sjúku samfélagi https://stundin.is/grein/7279/atroskun-i-sjuku-samfelagi/ Tónlistarmyndband eftir Ölmu Mjöll fyrir Hórmóna https://www.youtube.com/watch?v=6k_AAiQ-Otc The Male Glance https://www.theguardian.com/news/2018/mar/06/the-male-glance-how-we-fail-to-take-womens-stories-seriously

Átröskun og samfélagiðHlustað

29. ágú 2018