Smá pláss

Smá pláss

Sunna og Elín vilja eiga sjálfsákvörðunarrétt yfir sínum eigin líkama undantekningalaust. Það inniheldur réttinn til að taka ákvörðunina um að rjúfa þungun, sama hvað ástæður liggja þar að baki. Sunna og Elín ræða nýtt frumvarp um þungunarrof á Íslandi, viðmót samfélagsins, þungunarrof á grundvelli fæðingargalla og fólkið sem sér þungunarrof sem barnamorð. Frétt RÚV um nýtt frumvarp varðandi þungunarrof http://www.ruv.is/frett/heimilt-verdi-ad-eyda-fostri-til-22-viku Um þungunarrof og frumvarp að nýrri löggjöf https://www.stjornarradid.is/verkefni/allar-frettir/frett/2018/10/25/Um-thungunarrof-og-frumvarp-ad-nyrri-loggjof/ Umfjöllun um grein gegn frumvarpinu http://www.dv.is/frettir/2018/10/31/hermann-midur-sin-thetta-hryggir-mig-svo-ad-eg-get-raun-ekki-lyst-thvi-hversu-hraedilegt-mer-finnst-thetta/ Mótmæli í Póllandi gegn frumvarpi um lögbann þungunarrofs árið 2016 https://www.theguardian.com/world/2018/mar/23/abortion-poland-mass-protests-against-tightening-of-law

ÞungunarrofHlustað

07. nóv 2018