Smá pláss

Smá pláss

Sunna og Elín eru hluti hins fjölmenna hóps kvenna sem hafa verið beittar ofbeldi af hálfu karla. Gerendur kynbundins ofbeldis eru ýmist fordæmdir eða fyrirgefið gjörsamlega af samfélaginu og eru jafnvel andlit fyrirtækja, tónlistarhátíða, kvikmynda og leikhúsa. Skuggalegir nauðgarar í húsasundum eru taldir hin verstu skrímsli en hvað með góðlega menn sem leyna á sér og axla aldrei ábyrgð á gjörðum sínum? Gestur þáttarins er Sigþrúður Guðmundsdóttir, framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins. Sunna, Elín og Sigþrúður ræða Twitter-umræðuna, sakleysislega ofbeldismenn, gerendameðvirkni og möguleg úrræði. “Nauðgunarmenningin“ eftir Bjarna Karlsson http://www.visir.is/g/2018180839998 “Opið bréf til Sr. Bjarna Karlssonar“ eftir Þóru Kristínu Þórsdóttur forynju Kvennahreyfingarinnar: http://www.visir.is/g/2018180909782/opid-bref-til-sr.-bjarna-karlssonar “Hverjir eru allir þessir gerendur?“ eftir Ólöfu Skaftadóttur: http://www.visir.is/g/2015706069995 Viðtal við skáldið Virginie Despentes sem skrifaði “Baise Moi“ eða “Rape Me“ https://www.youtube.com/watch?annotation_id=annotation_3801020315&feature=iv&index=2&list=PLaXYmy6yM19PqgP7dqE-bXPrK1ppRZV-T&src_vid=7ZYDGN4TPZU&v=FlVTXZ5Tzl4 https://www.kvennaathvarf.is/ https://www.stigamot.is/ http://heimilisfridur.is/

GerendurHlustað

05. sep 2018