Sunna og Elín elska jólin en hafa of oft orðið jólastressinu að bráð. Þær ræða um samviskubit, veganjól og pressuna sem fylgir oft jólunum um að allt þurfi að vera baðað fullkomnun og hamingju. Þetta er síðasti þátturinn í bili og því líta Sunna og Elín yfir farinn veg og rifja upp góðar stundir á Smá Pláss árinu sem er að líða.