Smá pláss

Smá pláss

Sunna og Elín fá til sín Huldu Hólmkelsdóttur sem leitaðist við að skilgreina stafrænt kynferðisofbeldi í BA-ritgerðinni sinni “Syndir holdsins“ árið 2016. Sunna, Elín og Hulda ræða um stafrænt kynferðislegt áreiti, nektarmyndir, dick-pics, gauramenningu og hvernig lögin í dag ná ekki utan um stafræna kynferðisofbeldið. Hulda segir þeim frá æskuvinkonu og frænku sinni Tinnu Ingólfsdóttur sem varð fyrir grófu stafrænu kynferðisofbeldi þegar að nektarmyndir sem hún tók 13 ára voru settar í dreifingu á ýmsum netmiðlum. Hulda Hólmkelsdóttir “BA-ritgerðin Syndir holdsins: „Þetta er ekki klám heldur ofbeldi“ http://www.visir.is/g/2016160719530 Tinna Ingólfsdóttir „Ég var ófermd og bara krakki“ - Myndirnar enn í drefingu á netinu“ http://www.visir.is/g/2014140429639/-eg-var-ofermd-og-bara-krakki-myndirnar-enn-i-drefingu-a-netinu- Awards for Good Boys https://www.instagram.com/awardsforgoodboys/?hl=en ALEC WITH PEN https://www.instagram.com/alecwithpen/?hl=en CONVERSATIONS WITH PEOPLE WHO HATE ME http://www.dylanmarron.com/podcast/

Stafrænt kynferðisofbeldiHlustað

11. júl 2018