Snæbjörn talar við fólk

Snæbjörn talar við fólk

S01E64  – Andri Freyr Viðarsson hefur haft ofan af fyrir landsmönnum með þáttagerð sinni í meira en tvo áratugi. Flesta daga vikunnar má finna hann á Rás 2 að fara yfir helstu málefni dagsins og spila tónlist fyrir landann. Það er þó ýmislegt sem margir vita ekki um Andra; til dæmis lærði hann að spila almennilega á gítar á tónleikaferðalagi með Botnleðju og um þessar mundir vinnur hann í hjáverkum að heimildarmynd um kántrítónlistarmanninn Johnny King. Eins og heyra má í þessu viðtali er ávallt stutt í bæði sprelligosann og control freak-ið sem býr til frábæran þann ófyrirsjáanleika sem einkennir Andra Frey. Gott spjall.    – Síminn Pay býður upp á STVF. Vertu á undan Bibba að borða á Duck and Rose. Pantaðu núna í Síminn Pay appinu.    – Hljóðkirkjan býður upp á 3 þætti í viku í sumar. Draugar fortíðar á miðvikudögum, Snæbjörn talar við fólk á fimmtudögum og Besta platan á föstudögum.

#0064 Andri Freyr ViðarssonHlustað

05. ágú 2021