Sögur af engu og öllu.

Sögur af engu og öllu.

Aldrei var ýtt úr vör í eigin mætti heldur mætti þess sem gaf og þess sem tók. Það var gefið og það var tekið og alltaf skildi farið með sjóferðarbæn áður en Ægisdætur kysstu boðung og kinn.  Ólgandi sjór, ólgandi vindur, ólgandi hjarta tókust á um hver hefði betur, mátti vart sjá og skynja hver óttaðist hvern og hvernig sagan skrifaði sig í vitund okkar.

Stormur í sófasetti.Hlustað

11. okt 2022