Söguskoðun

Söguskoðun

Í þættinum í dag ræða Ólafur og Andri innrás Rússa í Úkraínu sem er í brennidepli þessa dagana. Við erum að upplifa sögulega tíma og margir spá því að átökin í Úkraínu og uppgangur kalda stríðins milli vesturlanda og Rússlands sé upphafið að nýju sögulegu tímabili í Evrópu. Fréttaritari hlaðvarpsins í herbúðum NATO í Norður-Noregi segir frá því sem gengið hefur á í fjarvist hlaðvarpsins síðustu vikna.Hlaðvarpið Söguskoðun má nálgast hér:Soguskodun.com | soguskodun@gmail.comEinnig á Facebook og Youtube. Hægt er að styrkja hlaðvarpið með því að bjóða okkur upp á kaffibolla.

46 - Rússarnir koma!Hlustað

07. mar 2022