Í þættinum í dag ætluðu Andri og Ólafur að ræða meira um fornaldarsögu, en vegna anna urðu úr nokkuð samhengislausar og handahófskenndar umræður um sögu og samtíma. Við sögu kemur m.a. doktorsnám, tímaritaútgáfa, sagnfræðihlaðvörp og sagnfræðiráðstefnur, COVID-19 og hugmyndafræði og stjórnmál nútímans í sögulegu samhengi. Einnig er rætt um skjalaheimildir og skjalasöfn í nútíð fortíð, og framtíð.Hlaðvarpið Söguskoðun má nálgast hér:Soguskodun.com | soguskodun@gmail.comEinnig á Facebook og Youtube. Hægt er að styrkja hlaðvarpið með því að bjóða okkur upp á kaffibolla.