Spegillinn

Spegillinn

Mannréttindasamtökin Amnesty International birtu á mánudag skýrslu um stöðu réttarins til friðsamlegra mótmæla í tuttugu og einu Evrópuríki og niðurstöðurnar eru sláandi: Þessi grundvallarréttur borgara í lýðræðisríkjum á undir högg að sækja, og það eru stjórnvöld sem sækja að honum, leynt og ljóst, með margvíslegum hætti. Ævar Örn Jósepsson fjallar um þetta og ræðir við Önnu Lúðvíksdóttur, framkvæmdastjóra Íslandsdeildar Amnesty International. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson Tæknimaður: Markús Hjaltason.

Aðför að réttindum til friðsamlegra mótmælaHlustað

11. júl 2024