Spekingar Spjalla

Spekingar Spjalla

Spekingar voru án Sæþórs þessa vikuna en hann fékk heimsókn frá Iðnaðarmanni ársins honum Ella smið, sem er ekkert eðlilega flottur smiður. Spekingar fóru yfir vikuna að vanda, Slúðrið var á sínum stað, Karen sendi inn bréf í TayTay horninu, Frægar línur komu aftur eftir langt hlé, Topp 3 besti grillmaturinn, Tilfinningaskalinn var óþægilegur að venju og Myndirðu fyrir smá Aur setti spekinga í flækju áður en farið var yfir það sem komandi helgi býður uppá. Upptökur fóru fram í ⁠⁠Nóa Síríus⁠⁠ stúdíói Podcaststöðvarinnar og Spekingar eru í boði ⁠⁠Gull Lite⁠⁠.

218. Vikan, Slúðrið, TayTay, Frægar línur, Topp 3, Tilfinningaskalinn og Myndirðu fyrir smá Aur.Hlustað

05. júl 2023