Það er fullmannað skip þessa vikuna, loksins segir einhver en áfram gakk. Spekingar fóru að venju yfir vikuna, Góðgerðar Matti kíkti í heimsókn, Slúðrið var á sínum stað, frábær úrslit í Topp 3, Tilfinningaskalinn sprakk þegar Spekingar neiðuðu að svara erfiðum þrýsting frá Jútube, Kvikmyndaskorið mætti aftur eftir pásu og Myndirðu fyrir smá Aur. Spekingar enduðu að venju á því helsta sem er að gerast um helgina.
Upptökur fóru fram í Nóa Síríus stúdíói Podcaststöðvarinnar og Spekingar eru í boði Gull Lite.
217. Vikan, Góðgerðar Matti, Slúðrið, Topp 3, Tilfinningaskalinn, Kvikmyndaskorið og Myndirðu fyrir smá Aur.