Spekingar Spjalla

Spekingar Spjalla

Spekingar fá svakalegan liðsauka þessa vikuna þar sem vinur þáttarins hann Þórhallur fyllir í skarð Sæþórs og Youtube. Spekingar byrja eins og alltaf á vikunni. Miklar, uppbyggilegar samræður um allt og ekkert taka við sem endar í Topp 3 (Vá, líklega lengsta Topp 3 sögunnar) og svo helgin. Spekingar þakka Þórhalli sérstaklega fyrir liðsaukann. Upptökur fóru fram í ⁠⁠Nóa Síríus⁠⁠ stúdíói Podcaststöðvarinnar og Spekingar eru í boði ⁠⁠Gull Lite⁠⁠.

216. Vikan, endalausar umræður sem leiðast út í Topp 3 og helgina. Hlustað

22. jún 2023