Hvað þurfa nýir stjórnendur að hafa í huga? Hvernig verður maður betri stjórnandi? Í þessum þætti er fjallað um hlutverk stjórnanda og rætt um hvaða atriði skipta máli þegar kemur að stjórnun hvers kyns spunaspila.
Bakgrunnstónlist var unnin af Cryo Chamber.