Þessi þáttur er framhald síðasta þáttar, hvar fjallað var um að verða betri stjórnandi. Í þessum þætti er m.a. fjallað um hvernig er hægt að eiga við erfiða leikmenn sem og muninn á sandkössum og lestarteina frásögnum.
Bakgrunnstónlist gerði Cryo Chamber.