Spursmál

Spursmál

Spursmál er nýr og beinskeyttur umræðuþáttur á mbl.is Þar eru stóru mál samfélagsins krufin með afdráttarlausum hætti undir stjórn Stefáns Einars Stefáns­sonar sem fær til sín valinkunna gesti í settið alla föstudaga kl. 14. Fylgstu með lifandi, fjölbreyttri og kraftmikilli umræðu í Spursmálum á mbl.is.

  • RSS

#49. - Hægri eða vinstri Viðreisn og splunkunýr metill Hlustað

19. nóv 2024

#.48 - Sparkað í franska ostagerðamennHlustað

15. nóv 2024

#47. - Stóra plan Kristrúnar og fornleifar í stjórnmálunumHlustað

12. nóv 2024

#.46 - Bjarni svarar fyrir fylgiðHlustað

08. nóv 2024

#45. - Þjarmað að Ingu og Stefán hlýðir Víði yfirHlustað

05. nóv 2024

#44. - Nauðvörn Svandísar, skattaparadísin og Viðreisn á flugiHlustað

01. nóv 2024

#43. - Djúpríkið í klandri, vaxtaþak á bankana og vika í uppgjör í USAHlustað

29. okt 2024

#42. - Píratar sýna á spilin og hrókeringar á hægri vængnumHlustað

25. okt 2024