Spursmál

Spursmál

Þor­gerður Katrín Gunn­ars­dótt­ir, formaður Viðreisn­ar, gæti staðið með pálm­ann í hönd­un­um að lokn­um kosn­ing­um ef þær fara eins og kann­an­ir benda nú til. Vill hún vinstri- eða hægri­stjórn? Á vett­vang Spurs­mála mæta einnig stjórn­mála­fræðipró­fess­or­inn Ei­rík­ur Berg­mann Ein­ars­son og Brynj­ólf­ur Gauti Guðrún­ar Jóns­son, doktorsnemi í töl­fræði við Há­skóla Íslands. Hann held­ur úti vefsíðunni www.metill.is þar sem gef­in er út kosn­inga­spá, byggð á nýj­ustu könn­un­um á fylgi flokk­anna.

#49. - Hægri eða vinstri Viðreisn og splunkunýr metill Hlustað

19. nóv 2024