Spursmál

Spursmál

Bjarni Benediktsson er gestur Stefáns í þetta skiptið. Fylgi Sjálf­stæðis­flokks­ins hef­ur flökkt tals­vert síðustu vik­ur en flokkn­um hef­ur reynst erfitt að halda í þann ár­ang­ur sem kom fram í könn­un­um í kjöl­far þess að stjórn­inni var slitið. Andrés Magnús­son, full­trúi rit­stjóra á Morg­un­blaðinu fer yfir nýja könnun á fylgi flokka. Þá mæta tveir frétta­menn RÚV í settið til Stef­áns Ein­ars og ræða frétt­ir vik­unn­ar, bæði inn­lend­ar og er­lend­ar. Það eru þau Odd­ur Þórðar­son og Urður Örlygs­dótt­ir. Sneisa­full­ur þátt­ur af áhuga­verðum frétt­um og lif­andi umræðu um mik­il­væg­ustu mál­efni landsins.

#.46 - Bjarni svarar fyrir fylgiðHlustað

08. nóv 2024