Spursmál

Spursmál

Kjarnorkuver í Búðardal og sátt um deifikerfið. Orku­mál­in eru í brenni­depli í Spurs­mál­um þar sem þær Björg Eva Er­lends­dótt­ir frá Land­vernd og Sig­ríður Mo­gensen frá Sam­tök­um iðnaðar­ins eru mætt­ar til að ræða um stöðuna sem er kom­in upp í orku­mál­um hér á landi. Þá ætla þeir Tví­höfðabræður Jón Gn­arr og Sig­ur­jón Kjart­ans­son rýna í árið sem er fram und­an.

#5 - Jón Gnarr, Sigurjón Kjartansson, Sigríður Mogensen og Björg Eva Er­lends­dótt­ir.Hlustað

29. des 2023