Spursmál

Spursmál

Þau Edda Her­manns­dótt­ir markaðs- og sam­skipta­stjóri hjá Íslands­banka, Sindri Sindra­son fjöl­miðlamaður og Andrés Jóns­son al­manna­teng­ill mæta í settið og rýna í stöðuna sem nú blas­ir við á loka­metr­um kosn­inga­bar­átt­unn­ar. Miðað við niður­stöður síðustu skoðanakann­ana gæti verið að fram und­an séu mest spenn­andi kosn­ing­ar síðustu ára­tugi. Eld­fjalla­fræðing­ur­inn Ármann Hösk­ulds­son ræðir við Stefán Ein­ar Stef­áns­son um um elds­um­brot­in en eins og alþjóð veit þá hóft nýtt eld­gos í Sund­hnúkagígaröðinni á miðviku­dag.

#26. - Baráttan um Bessastaði og eldsumbrotHlustað

31. maí 2024