Spursmál

Spursmál

Sanna Magda­lena Mörtu­dótt­ir, borg­ar­full­trúi og leiðtogi Sósí­al­ista­flokks Íslands í kom­andi þing­kosn­ing­um, sit­ur fyr­ir svör­um í nýj­asta þætti Spurs­mála. AUk hennar mæta þing­fram­bjóðend­urn­ir Snorri Más­son, sem sæk­ist eft­ir odd­vita­sæti á lista Miðflokks­ins í Reykja­vík, og Guðmund­ur Ari Sig­ur­jóns­son, sem að öllu óbreyttu mun skipa annað sæti á lista Sam­fylk­ing­ar­inn­ar í Suðvest­ur­kjör­dæmi. Vegna kom­andi þing­kosn­inga þann 30. nóv­em­ber verða tveir þætt­ir af Spurs­mál­um í hverri viku fram að kosn­ing­um, á þriðju­dög­um og föstu­dög­um. Meðal ann­ars verður rætt við for­menn flokk­anna og hina ýmsu odd­vita.

#41. - Sanna tekur slaginn fyrir sósíalismann og folar í framboðiHlustað

22. okt 2024