Spursmál

Spursmál

Leiðtog­ar stjórn­mála­flokk­anna mæt­tust í kapp­ræðum í beinni út­send­ingu í Há­deg­is­mó­um. Tek­ist er á um stóru mál­efn­in þar sem fram­bjóðend­um er gef­inn kost­ur á að gera grein fyr­ir áherslu­mál­um flokka sinna og freista þess að afla sér auk­ins fylg­is í aðdrag­anda kosn­inga á laug­ar­dag. Niður­stöður nýrr­ar könn­un­ar Pró­sents fyr­ir Morg­un­blaðið og mbl.is voru kynnt­ar í upp­hafi þátt­ar. Andrés Magnús­son og Stefán Ein­ar Stef­áns­son stýrðu kapp­ræðunum, sem skipt var í tvær um­ferðir.

Leiðtogakappræður í HádegismóumHlustað

28. nóv 2024