33 ára gömul kona sem þróaði með sér fíkn eftir áföll á fullorðinsárum. Lenti í ofbeldissambandi og mætti miklum fordómum hjá lögreglu. Geðdeild var hennar síðasti kostur en þar mætti hún einnig fordómum og mjög vondu viðhorfi.
#132 "Annað hvort fellur þú og drepur þig eða mætir á námskeið"