Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

Kjarnyrt umræða um málefni liðandi stundar þar sem rjóminn er fleyttur af troginu og málin skoðuð út frá öðrum vinklum en almennt þekkist í hlaðvarpsþáttum hérlendis.

Þó að knattspyrnutengd málefni séu leiðandi efnistök, hika þáttastjórnendur ekki við að færa umræðuna í þá áttir sem þeim hentar hverju sinni.

 Þáttastjórnendur eru Vilhjálmur Freyr Hallsson, skipatækjamaður og Andri Geir Gunnarsson, eilífðarstúdent og heimspekinemi.

  • RSS

Tryllt vöruhús í Breiðholti og stærsta einkaframkvæmd íþróttafélags í Íslandssögunni.Hlustað

17. des 2024

Endurkoma Andra, nágrannaerjur og ruthless Blikar.Hlustað

09. des 2024

Stóri ofbeldisþátturinn // Opinn áskriftarþátturHlustað

26. nóv 2024

Hvað er málið með KR? Úrslitaleikur gegn Wales og Andri lifði af Hamas ógninaHlustað

18. nóv 2024

Björn - Byrjunin var lítillátlegHlustað

11. nóv 2024

x Gunnar Birgisson // Þjálfun, símtal til Phi Phi eyja og David CooteHlustað

11. nóv 2024

Bestu deildar samantekt og hvað mun breytast með nýjum stjóra Manchester United?Hlustað

05. nóv 2024

Til hamingju Breiðablik. Agnarsmáir Madrídingar og hver á þennan kött?Hlustað

29. okt 2024