Svörtu tungurnar

Svörtu tungurnar

Þátturinn er í boði Quest Portal og Malbygg   Hversu mikilvægt er að hafa tónlist á spilakvöldum, getur tónlist vera truflandi eða er hún nauðsynlegur hluti af því að skapa stemmningu.  Hvaða tónlist á maður að hafa og í hvaða formi, erum við að tala um vínilplötu, playlista sem einhver úti heimi bjó til á spotify eða á maður að nýta sér sérstök öpp.   Endilega takið þátt í umræðum og segið ykkar skoðun í hópnum okkar á Facebook: www.facebook.com/groups/svortutungurnar  – Mættir eru: Hannes, Hilmir og Lúlli    – Tónlist: Confusion  – Flytjandi: Scorching Ray Taylor

#0073 Tónlist eða ekki tónlistHlustað

19. jan 2025