Synir Egils

Synir Egils

Sunnudagurinn 20. október: Synir Egils: Hasar í pólitíkinni, fallin ríkisstjórn, veikir flokkar og rísandi Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti gestum og ræða við þá um helstu fréttir og pólitíkina. Að þessi sinni koma þær Sonja Þorbergsdóttir forseti BSRB, Halla Hrund Logadóttir orkumálastjóri og Stefanía Óskarsdóttir prófessor. Þeir bræður ræða stöðuna í stjórnmálunum og fá líka fleiri gesti til að meta stöðuna: Ólaf Þ. Harðarson prófessor, Helgu Völu Helgadóttur lögmann og Líf Magneudóttur borgarfulltrúa.

Synir Egils: Hasar í pólitíkinni, fallin ríkisstjórn, veikir flokkar og rísandiHlustað

20. okt 2024