Synir Egils

Synir Egils

Sunnudagurinn 19. janúar: Synir Egils: Virkjanir, verkfall, valdaskipti og vopnahlé Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti gestum og ræða við þá um helstu fréttir og pólitíkina. Að þessi sinni koma þær Ragnheiður Ríkarðsdóttir fyrrum bæjarstjóri og þingmaður, María Rut Kristinsdóttir þingkona og Sanna Magdalena Mörtudóttir borgarfulltrúi og ræða fiskeldi, virkjanir, yfirvofandi verkfall kennara, átök og frið. Þeir bræður taka púlsinn á pólitíkinni og Friðjón R. Friðjónsson borgarfulltrúi og Stefán Pálsson borgarfulltrúi ræða valdaskiptin í Bandaríkjunum og vopnahlé á Gaza.

Sunnudagurinn 19. janúar - Synir Egils: Virkjanir, verkfall, valdaskipti og vopnahléHlustað

19. jan 2025