Á Akureyri eru 21 íþróttafélag og í kringum 40 íþróttagreinar!
Helgi Rúnar Bragason framkvæmdastjóri Íþróttabandalags Akureyrar er gestur Skúla B. Geirdal að þessu sinni.
Hlutverk Íþróttabandalags Akureyrar - Uppbygging íþróttasamfélags til framtíðar - Samvinna og sameiningar íþróttafélaga - Íþróttapólitík og margt fleira.