Auður Inga Þorsteinsdóttir framkvæmdastjóri UMFÍ er gestur Skúla Geirdal í þessum síðasta þætti fyrir sumarfrí.
Ungmennafélag Íslands - UMFÍ er landssamband ungmennafélaga og var stofnað í ágúst árið 1907. Sambandsaðilar UMFÍ eru 28 talsins sem skiptast í 21 íþróttahérað og 7 ungmennafélög með beina aðild. Alls eru um 460 félög innan UMFÍ með rúmlega 300 þúsund félagsmenn.
#80 Auður Inga Þorsteinsdóttir - Framkvæmdastjóri UMFÍ