Hinn margreyndi íþróttakennari og frjálsíþróttaþjálfari Unnar Vilhjálmsson sest hér niður með Skúla Geirdal til þess að ræða málin
-> Staðan á frjálsíþróttaþjálfun á Íslandi nú og breytingar síðustu ár.
-> Ávinningur af samvinnu milli mismunandi íþróttagreina
-> Breyttir tímar í þjálfun barna og unglinga í íþróttum
-> Mikilvægi þess að tileinka sér heilbrigðan lífsstíl fyrir lífið sjálft
-> Félagslegi þátturinn í þjálfun -> að ná til fjöldans hvort sem markmiðin eru afreks miðuð eða ekki. Það eigi allir skilið athygli þjálfarans.
#92 Unnar Viljálmsson - Íþróttakennari og frjálsíþróttaþjálfari