Taktíkin

Taktíkin

Hannes Jónsson hefur verið formaður Körfuknattleikssambands Íslands frá árinu 2006. Hann er gestur Skúla Braga Geirdal að þessu sinni. Íþróttasambönd standa oft frami fyrir því að þurfa að taka óvinsælar ákvarðanir. Að fresta leik getur verið jafn mikil ákvörðun og að fresta ekki leik. Hér fáum við innsýn í starf KKÍ, kynnumst Hannesi og hvernig hann komst í stöðu formanns sambandsins.

#70 Hannes Jónsson - Formaður KKÍHlustað

17. mar 2020