Taktíkin

Taktíkin

Brynjar stofnaði CrossFit Hamar árið 2010. Hann er fæddur og uppalinn á Akureyri. Hann byrjaði snemma að stunda íþróttir, æfði og keppti í júdó frá því hann var fimm ára gamall fram að tvítugsaldri og er þrettánfaldur íslandsmeistari í greininni. Árið 2008 kynntist hann CrossFit og hefur sú þjálfun verið hans aðal starf síðan. Brynjar er gríðarlega metnaðarfullur þjálfari og leitast í sífellu við að efla þekkingu sína á öllu sem viðkemur þjálfun, næringu, teygjum og tækni.

#64 Brynjar Helgi Ásgeirsson - CrossFit HamarHlustað

02. jan 2020