Taktíkin

Taktíkin

„Ég myndi ekki æfa ef ég myndi sleppa því að æfa þegar að ég væri verkjuð“ Elín Rós Jónsdóttir sjúkraþjálfari greindist með sjálfsofnæmissjúkdóminn rauða úlfa aðeins 13 ára gömul. Hér segir hún okkur sína sögu og hvernig hreyfing og heilbrigður lífsstíll hefur hjálpað henni í baráttunni við sjúkdóminn. Íþróttir eru meira en kappleikir og úrslit. Hreyfing, þjálfun og heilbrigður lífsstíll skipta miklu máli fyrir lífsgæði okkar allra. „Ég vil frekar vera í heilbrigðu sambandi við mat heldur en að taka út allar matvörur sem hafa bólgumyndandi áhrif á mig, það finnst mér vera hluti af lífsstílnum.“

#94 Elín Rós Jónasdóttir - Sjúkraþjálfari sem greindist með sjálfsofnæmiHlustað

10. nóv 2020