Birna Baldursdóttir var í þremur mismunandi landsliðum á sama tíma, blaki, íshokkí og strandblaki! Í þokkabót tókst henni að verða Íslandsmeistari í öllum greinum.
Birna fer hér yfir íþróttaferilinn með Skúla Geirdal, ásamt því að gefa okkur innsýn í líf afreks íþróttakonu sem þekkir ekkert annað en að fara af fullum krafti í öll verkefni.
Lífið eftir landsliðsferil - Hreyfing og útivist - matarræði íþróttafólks o.fl.
#85 Birna Baldursþóttir - þrjú landslið á sama tíma og Íslandsmeistari í öllum greinum