Taktíkin

Taktíkin

Gunnar Eyjólfsson sjöþrautakappi er nýliði ársins hjá Háskólanum í Guelph í Kanada. Hann nýtti sína íþróttaiðkun til að komast í háskólanám erlendis. Gunnar mætti í settið til Skúla B. Geirdal til þess að segja sína sögu.

#77 Gunnar Eyjólfsson - SjöþrautakappiHlustað

19. maí 2020