„Að þú kveikir þennan vilja í einstaklingnum að vilja að hlúa að sjálfum sér.“
Hólmfríður Jóhannsdóttir íþróttakennari er gestur Skúla B. Geirdal í kvöld, en „Hóffa“ eins og hún er gjarnan kölluð byggir á margra ára reynslu af fimleikum, líkamsrækt, dansi, íþróttakennslu og þjálfun.