Taktíkin

Taktíkin

Sonja Sif íþróttafræðingur, kennari og hlaupari er gestur Skúla B. Geirdal. Íþróttir eru meira en kappleikir og úrslit. Íþróttir og hreyfing skipta okkur öll máli frá fæðingu og í gegnum allt lífið. Íþróttir fyrir ungabörn - Lýðheilsa unglinga - Næringarfræði - Heilsa sjómanna og margt fleira verður á boðstólnum að þessu sinni

#89 Sonja Sif Jóhannsdóttir - Íþróttafræðingur, kennari og hlaupariHlustað

26. okt 2020