Taktíkin

Taktíkin

Þeir gerast ekki mikið stærri og skornari gestir þáttarins! Magnús Bess Júlíusson er nafn sem þarf ekki að kynna fyrir neinum vaxtarræktar áhugamanni enda einn reynslumesti keppandi sem við Íslendingar höfum átt á því sviði. Hann á að baki 30 ár ára keppnisferil sem er hreint út sagt magnaður árangur! Hann var mættur norður á Akureyri til þess að stíga á svið á 25 ára afmælis bikarmóti IFBB í fitness og að sjálfsögðu fór hann ekki tómhentur heim 🏆 Magnús Bess sest hér í stólinn hjá Skúla Geirdal í einlægu viðtali þar sem farið er yfir ferilinn, fjölskylduna og lífið í vaxtarækt.

#61 Magnús Bess Júlíusson - VaxtaræktHlustað

18. nóv 2019