Aksentije Milisic og Sæbjörn Þór Þórbergsson halda úti hlaðvarpsþættinum ,,Boltinn á Norðurlandi” sem fjallar um knattspyrnulið á Norðurlandi. Hér setjast þeir niður með Skúla Geirdal til þess að fara yfir málin.
Umfjöllun um íþróttir á landsbyggðunum - staða og hlutverk fjölmiðla - hlutleysi - nálægð við umfjöllunarefnið - kostir og gallar við hlaðvarp til þess að fjalla um íþróttir og margt fleira
#87 Aksentije Milisic og Sæbjörn Þór - Boltinn á Norðurlandi