Taktíkin

Taktíkin

Að finna sína leið í þjálfun og matarræði - Heildræn nálgun hugar og líkama - Líkamsímynd sem hluti af þjálfun Guðrún Arngrímsdóttir einkaþjálfari er gestur Skúla B. Geirdal að þessu sinni. Hún hefur starfað við þjálfun sl. 10 ár og jógakennslu sl. 4 ár. Í þjálfuninni leggur hún áherslu á heildræna nálgun hugar og líkama. Að styrkja og efla líkamann, auka líkamsmeðvitund og bæta líkamsímynd. Skapa jákvæðar heilsueflandi venjur sem auka vellíðan. Þar að auki leggur hún mikla áherslu á að hver og einn finni sína nálgun í hreyfingu og að hún sé sem fjölbreyttust og skemmtilegust.

#82 Guðrún Arngrímsdóttir - Einkaþjálfari og jákvæð sálfræðiHlustað

18. ágú 2020