Hvernig getur Jóga hjálpað íþróttafólki að verða betra í sinni grein? Núna er tíminn til þess að hugsa út fyrir boxið og prófa nýjar nálganir.
Arnbjörg Kristín Konráðsdóttir rekur Jógasetrið Óm á Akureyri. Hún þurfti að hugsa starfsemina algjörlega upp á nýtt í ljósi samkomubanns. Hún hefur nýtt tímann til þess að hugsa í stafrænum lausnum og býður nú upp á kennslu og fleira á vefnum.
Í seinni hluta þáttar fara Arnbjörg og Skúli í gegnum 15 min heimajógaæfingu sem má finna hér: https://www.n4.is/player?v=2kGk3rMnZKc