Gunnar Nelson sigraði Bryan Barberena á UFC 286 um síðustu helgi. Frammistaðan var frábær og var sigurinn einn sá besti á ferlinum. Við fórum vel yfir bardagann og bardagakvöldið í heild sinni.
-Gunni aldrei verið betri
-Hvað er næst fyrir Gunna?
-Leon besti veltivigtarmaður heims
-Hvers vegna er Colby kominn í titilbardaga?
-Ferðasögur frá London
Tappvarpið #141: Gunnar Nelson vs. Barberena uppgjör og UFC 286 með Steinda Jr.