Fréttir úr feðraveldinu

Fréttir úr feðraveldinu

Fimmtudagurinn 6. júlí Marxist festival 2023 í London - Fyrsti hluti María og Sara segja frá ferð sinni á Marxist Festival 2023 í London á dögunum sem haldin er árlega af Sósíalíska Verkamannaflokknum í Bretlandi en þar hittu þær Írönsku kvikmyndagerðarkonuna Suela Javaheri sem þær tóku viðtal við og ræddu m.a. írönsku kvennabyltinguna. Þátturinn Sósíalískir femínistar er í umsjón Söru Stef Hildardóttur og Maríu Pétursdóttur. Í þættinum ræða þær við fólk um málefni líðandi stundar í ljósi feminískrar baráttu en feminísk barátta er í grunninn barátta allra undirskipaðra hópa sem reyna að lifa af í kapítalísku feðraveldi fyrr og nú.

Marxist festival 2023 í London - Fyrsti hlutiHlustað

18. ágú 2023