Fréttir úr feðraveldinu

Fréttir úr feðraveldinu

Í þættinum ræða þær María Pétursdóttir og Sara Stef Hildardóttir við þær Halldóru Kristinsdóttur af handritasafni Íslands og Rakel Adolfsdóttur safnstjóra kvennasögusafnsins um kvennasögu og vendingar í safnakosti landsins. Þátturinn Sósíalískir femínistar er í umsjón Söru Stef Hildardóttur og Maríu Pétursdóttur. Í þættinum ræða þær við fólk um málefni líðandi stundar í ljósi feminískrar baráttu en feminísk barátta er í grunninn barátta allra undirskipaðra hópa sem reyna að lifa af í kapítalísku feðraveldi fyrr og nú.

Söfnin og kvennasaganHlustað

23. jún 2023