Fréttir úr feðraveldinu

Fréttir úr feðraveldinu

Ungar konur úr femínistahreyfingum framhaldsskólanna og Sambandi Íslenskra framhaldsskóla velta fyrir sér Kvennaverkfallinu með þeim Söru og Maríu. Þátturinn Sósíalískir femínistar er í umsjón Söru Stef Hildardóttur og Maríu Pétursdóttur. Í þættinum ræða þær við fólk um málefni líðandi stundar í ljósi feminískrar baráttu en feminísk barátta er í grunninn barátta allra undirskipaðra hópa sem reyna að lifa af í kapítalísku feðraveldi fyrr og nú.

Nemar í KvennaverkfallHlustað

24. okt 2023