21. nóvember ´23
Í þættinum ræða þær Sara Stef Hildardóttir og María Pétursdóttir um valdar fréttir úr feðraveldinu en þær eru nýkomnar frá Póllandi þar sem þær sóttu Marxíska Kvennaráðstefnu. Einnig ræða þær vinnuframlegð út frá erindi Nönnu Hlínar Halldórsdóttur á ráðstefnunni, starfsgetumat og kosningarnar í Argentínu.
Fréttir úr feðraveldinu - Marxísk kvennaráðstefna, vinnuframlegð og kosningar í Argentínu